Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Tvö Maríulíkneski eftir Júlíus Schou

Svo virðist sem danski steinsmiðurinn góði Júlíus A. H. Schou (1855-1938) hafi gert tvö Maríulíkneski úr íslenskum grásteini. Annað þeirra getur að líta fyrir utan St. Jósefskirkju kaþólskra í Hafnarfirði, en hitt sem er frá árinu 1915 kann að hafa glatast. En ef einhver veit um örlög þess væri gaman að frétta af því. Ríkarður Jónsson myndhöggvari lauk miklu lofsorði á síðarnefnda verkið í blaðagrein 1918. Kvað hann það sýna hverja listamannssál og listamannsmátt Schou hefði að geyma.

Read More
Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Glötuð brjóstmynd af Jóni forseta

Þessa lítt þekktu brjóstmynd af Jóni Sigurðssyni forseta (1811-1879) gerði Júlíus Andreas Hansen Schou (oft einnig ritað Schau) steinsmiður (1855-1938). Enskur kaupmaður eignaðist og tók með sér úr landi. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Schou var afkastamikill steinsmiður, byggði Alþingishúsið og fjölda steinhúsa í Reykjavík og ýmis merkileg verk önnur liggja eftir hann.

Read More