Greinar
Þegar Thorsararnir vildu eignast Moggann
Á stríðsárunum seinni sýndu hinir valdamiklu Thorsbræður því mikinn áhuga að eignast Morgunblaðið og gera það að hreinu flokksblaði. Sendi Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, Thor bróður sinn, sendiherra í Bandaríkjunum, ítrekað á fund aðaleigenda blaðsins, stórkaupmannanna Garðars Gíslasonar og Ólafs Ó. Johnson, sem dvöldust vestanhafs á þeim tíma, í þessum tilgangi. Hér segir frá erindrekstri Thors og viðtökum sem hann fékk. Þetta er brot úr bók minni Thorsaranir frá 2005.