Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Þegar Thorsararnir vildu eignast Moggann

Á stríðsárunum seinni sýndu hinir valdamiklu Thorsbræður því mikinn áhuga að eignast Morgunblaðið og gera það að hreinu flokksblaði. Sendi Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, Thor bróður sinn, sendiherra í Bandaríkjunum, ítrekað á fund aðaleigenda blaðsins, stórkaupmannanna Garðars Gíslasonar og Ólafs Ó. Johnson, sem dvöldust vestanhafs á þeim tíma, í þessum tilgangi. Hér segir frá erindrekstri Thors og viðtökum sem hann fékk. Þetta er brot úr bók minni Thorsaranir frá 2005.

Read More
Askur Hugi Askur Hugi

Lesbókin

Ég sakna Lesbókar Morgunblaðsins og hef margsinnis hvatt stjórnendur blaðsins til að hefja útgáfu hennar að nýju í einni mynd eða annarri. Hér rek ég sögu Lesbókarinnar frá upphafi.

Read More