Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Borgarstjóri kosinn beinni kosningu.

Fyrir frumkvæði Alþingis var borgarstjórinn í Reykjavík kosinn í beinni kosningu sumarið 1920. Raddir voru þá háværar á þingi um að gefa almenningi kost á að kjósa helstu embættismenn landsins. En ekki varð framhald á þessu og allar götur síðan hefur borgarstjóri verið kjörinn af borgarstjórn. Hér er kosningabaráttan 1920 rifjuð upp.

Read More
Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Þegar Reykjavík varð borg meðal borga

Á þessu ár, 2024, eru 150 ár liðin frá þeim atburði sem á sinn hátt markar upphaf þess að Reykjavík breyttist úr sveitaþorpi í stórborg; varð borg meðal borga. Þetta var þegar Reykjavík eignaðist sína fyrstu myndastyttu, líkneskið af listamanninum Bertel Thorvaldsen.

Read More