Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

„Þetta var annarlegt augnaráð”

Þegar ég skrifaði ævisögu séra Friðriks Friðrikssonar var mér ekki kunnugt um að danski rithöfundurinn og listsögufræðingurinn Poul Vad (1927-2003) víkur að honum í ferðabók sinni Nord for Vatnajøkel sem út kom 1994. Paul Vad hafði á unglingsaldri hitt séra Friðrik í heimabæ sínum, Silkiborg, og varð hann honum minnisstæður. Friðrik dvaldist í Danmörku á stríðsárunum, frá 1939 til 1945.

Read More
Askur Hugi Askur Hugi

„Eins og ást á milli karls og konu“

Fjölmargar ljósmyndir prýða bók mína um séra Friðrik Friðriksson. Mér finnst þessi mynd sem sýnir hjarta dregið um höfuð hans einna skemmtilegust. Myndin mun hafa verið gerð sérstaklega um aldamótin 1900 fyrir Sigurð Kristjánsson, hinn kunna bóksala í Bankastræti. Hann var einhleypur, nokkru eldri en Friðrik, en mikill aðdáandi hans og studdi vel við starfsemi KFUM, m.a. með rausnarlegum bókagjöfum

Read More