Greinar
Sæl væri eg ef sjá mætti …
Gagnstætt því sem stundum er sagt er skynbragð á fegurð náttúrunnar ekki uppgötvun 19. aldar manna. Fornbókmenntir okkar eru að sönnu ekki margorðar um fagurt landslag, en af því verður ekki ályktað að fornmenn hafi ekki dáðst að því sama í náttúrunni og við nútímafólk.
Keisarar Noregs
Margt í málfari og efniviði íslenskra fornrita má skýra með kynnum höfundanna af klassískum latínuritum. Eru konungasögurnar kannski ritaðar undir áhrifum rómverskra sagnarita?