Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

„Frá honum er engi saga gerð.”

Fyrir nokkrum árum voru dagbækur Björns Þórðarsonar, forsætisráðherra utanþingsstjórnarinnar 1942 til 1944, afhentar Borgarskjalasafni ásamt fjölda annarra skjala úr fórum Björns. Dagbækurnar varpa ljósi á baksvið íslenskra stjórnmála í aðdraganda lýðveldisstofnunar. Þær eru einnig góð heimild um persónu Björns, vinnubrögð hans og viðhorf. Þá draga dagbækurnar upp forvitnilegar myndir af samráðherrum hans, Birni Ólafssyni, Einari Arnórssyni og Vilhjálmi Þór, og ríkisstjóranum og síðar forsetanum, Sveini Björnssyni.

Read More
Askur Hugi Askur Hugi

Munnleg heimild sker úr um

Ritaðar heimildir eru ær og kýr sagnfræðinnar. En ekki svara þær öllum spurningum. Án munnlegra heimilda er oft æði erfitt að fá botn í mál eða átta sig á samhengi hlutanna. Hér er smá saga úr gömlu frímerkjastússi mínu um það hvernig munnleg heimild varpaði ljósi á mál sem ég var að velta fyrir mér og fann ekki skýringu á.

Read More