Greinar
Íslenskur bóndi meðal jafningja í konungsgarði
Í þessum pistli segir frá Eiríki Ólafssyni á Brúnum, málvini Kristjáns IX. Danakonungs. Vikið er að andlegri jafnaðarstefnu okkar Íslendinga (sem er meðal efnis í bók minni Nýja Ísland frá 2008). Og munurinn á sagnaskáldskap og sagnfræði kemur einnig til tals. Skáldskapurinn hefur yfirleitt vinninginn!
„Mikil andlegheit voru í loftinu“
Skáldabekkurinn svonefndi í Menntaskólanum í Reykjavík á öðrum áratug síðustu aldar hefur orðið frægur í sögunni vegna ljóðs Tómasar Guðmundssonar um „sextán skáld í fjórða bekk“. Er skáldabekkurinn þjóðsaga eða er sannleikskorn í ljóði Tómasar?
Frumritið fannst í gömlum kassa
Þegar Ágúst H. Bjarnason grasafræðingur var að fara í gegnum tvo pappakassa fulla af handritum úr fórum afa síns og alnafna, sem var prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands á fyrri hluta síðustu aldar, rakst hann á gamalt ljóðahandrit sem vakti forvitni hans.